| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Ýmsan vanda að mér bar

Bls.Skagfirðingabók 2004


Tildrög

Úr ljóðabréfi til Ólínu Jónasdóttur skáldkonu frá Fremri-Kotum Skag.
Ýmsan vanda að mér bar
í allrahanda myndum.
Drottins andi er allstaðar,
eins í landa syndum.

Áður gekk ég gróna jörð
gleymdi að telja sporin,
þar sem lítil lambaspörð
lágu dreifð á vorin.

Vekur yndi ýtum hjá
Öllu hrindir táli,
Lífsins myndir ljósar þá
Ljóða bindast máli