| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Upp á vegg ég Sokka sá

Flokkur:Gamanvísur


Tildrög

Indriði var í góðum félagskap að leita að tökustöðum fyrir kvikmyndina Land og synir. Stöldruðu þeir við á Hótelinu í Varmahlíð og drukku kaffi. Sá Indriði þar myndina af Sokka orti þessa vísu og stakk miða undir myndina.
Upp á vegg ég Sokka sá
sarð hann merar tíðum,
Hann fór á þær aftanfrá
upp á miðjum hlíðum.