| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Bæjarstroka burtu hljóp og bældi fýrinn


Tildrög

Sagt er að Hallgrímur Pétursson kvæði þessa braghendu barn að aldri þegar hann var að segja frá því að stúlka sem átti að gæta hans, hefði hlaupið burtu eftir að hafa drepið eldinn en sagt að hún þyrfti að reka kúna.

Skýringar

Bæjarstroka burtu hljóp og bældi fýrinn,
laug því til að kæmi kýrin,
klók var hún sem fjalladýrin.