| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Torfi sýslumaður Erlendsson hafði haft þau ummæli um Hallgrím að hann væri líðilegur slordóni. Hallgrímur frétti þetta og orti þá þessa ferskeytlu. Var talið að þetta hefði gengið eftir.

Skýringar

Áður en dauður drepst úr hor
drengur á rauðum kjóli.
Feginn verður að sleikja slor
slepjaður húsgangs drjóli.