Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Að finna blíðu faldaföll


Tildrög

Á leið frá Syðri-Löngumýri að Kolugili í Víðidal til fundar við heitkonu sína kvað Sölvi svo.
Að finna blíðu faldaföll
fýsir tíðum halinn
og að ríða yfir fjöll
ofan í Víðidalinn.