| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Buxnaskjóni og klæðakúfa

Bls.Mbl.11.08.1968.


Tildrög

Bjarn amtmaðurbað Björn um vísu og átti kenningarorð beggja, hans og konu hans, að vera í hverri hendingu.Amtmaður hló að vísunni en frúin fokreiddist.
Buxnaskjóni og klæðakúfa
kjaftalómur og málskrafslúfa.
Fleina hóll og faldaþúfa
fretnagli og drulluskrúfa.