| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Þura svaraði: Kætir mig þú komst að sjá kvenna og sveita prýði. Nú er lokið þeirri þrá og 30 ára stríði. Þótt ég sé fræg í minni mennt. Margt hefur öfugt gengið. Sagt er að heimti þráin þrennt þegar eitt er fengið. Augun tollfrí, andinn frjáls og engum bundinn. Við skulum tigna Björk og Braga bjartar nætur, langa daga.
Þá er ég kominn Þura mín að þínum garði.
30 ár ég þráði fundinn
þótt ég væri annari bundinn.