Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.
Hér breiðist birkiskógur
um bratta fjalla hlíð.
Hér eru ennþá kvistir
frá elstu landnámstíð.
Með snotur bóndabýli
og blómafagra jörð
menn sjá á sólskinsdegi
hinn sanna Vopnafjörð.