| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Í Eyjafirði upp á Grund

Bls.186


Tildrög

Þórunn var gefin Ísleifi Sigurðarsyni sýslumanni og bjuggu þau stórbúi á Grund í Eyjafirði. Þau áttu engin börn er sagt að Þórunn hafi kveðið (eða látið kveða) vísuna til hans. Ísleifur á að hafa svarað: „Guð ræður því, kona mín.“
Í Eyjafirði upp á Grund
á þeim garði fríða
þar hefir bóndi búið um stund
sem börn kann eigi að smíða.