Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (26)
Bæjavísur  (1)
Gamankvæði  (3)
Tíðavísur  (1)

Koma á bæ í hríð og snjó

Fyrsta ljóðlína:Svei því aftan að koma að Krossum
Viðm.ártal:≈ 1850

Skýringar

Svei því aftan að koma að Krossum
kunnigum bæ að nilfishátt.
Níðskunnar lepra fúl í fossum
flýtur þar útum hverja gátt.
Húsbóndans aldrei heyrði sál
heilræðin eftir sánti Pál.