Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (26)
Bæjavísur  (1)
Gamankvæði  (3)
Tíðavísur  (1)

Sýslumaður L. Thorarensen

Fyrsta ljóðlína:Fram hjá Enni strik ég stíg
Viðm.ártal:≈ 1875
Flokkur:Gamankvæði
Fram hjá Enni strik ég stíg,
styggt sem dýr á flótta.
Hér því vantar minnir mig,
manninn grákollótta.

Að þér vinur! Fjærri fæð
fólks er hlýttir lofi.
Á ég að leita upp í hæð
eða niðrá Hofi.

Sértu lýstur vángs frá veg,
verðir för að aungu.
Aftanþúngur af því ég,
er til slíkrar göngu.

Berst mér tíðt við draumadill
dreng ég hitti flúinn.
Í öðrum heimi ef til vill
æðri klæðum búinn.