Jónas Hallgrímsson | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jónas Hallgrímsson 1807–1845

EIN LAUSAVÍSA
Jónas fæddist á Hrauni í Öxnadal og ólst upp á Steinsstöðum hinum megin í dalnum. Faðir hans drukknaði í Hraunsvatni þegar Jónas var á níunda ári. Jónas nam í Bessastaðaskóla og naut þar meðal annars kennslu Sveinbjarnar Egilssonar. Árið 1832 sigldi hann til Kaupmannahafnar og byrjaði að læra lög við Hafnarháskóla en sneri sér brátt að námi í náttúrufræði. Á árunum 1839– 1842 dvaldi Jónas á Íslandi við rannsóknir á náttúrufari og landsháttum. Ferðaðist hann þá um landið á sumrin en hafði vetursetu í Reykjavík. Seinustu þrjú   MEIRA ↲

Jónas Hallgrímsson höfundur

Lausavísa
Buxur vesti brók og skó