Bjarni Thorarensen | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Bjarni Thorarensen 1786–1841

SAUTJÁN LAUSAVÍSUR
Bjarni var fæddur í Brautarholti á Kjalarnesi. Móðir hans var Steinunn, dóttir Bjarna Pálssonar landlæknis, og faðir hans Vigfús Þórarinsson. Vigfús varð sýslumaður í Rangárvallasýslu 1789 og sat á Hlíðarenda í Fljóthlíð og er Bjarni alinn þar upp.– Hann lærði hjá einkakennurum undir stúdentspróf og lauk því 15 ára. Sigldi hann síðan til Kaupmannahafnar og lauk lagaprófi frá Hafnarháskóla er hann stóð á tvítugu. – Bjarni mun hafa hlustað á einhverja af þeim fyrirlestrum sem Henrich Steffens hélt í Kaupmannahöfn 1802–1803 um rómantísku   MEIRA ↲

Bjarni Thorarensen höfundur

Lausavísur
Karlinum mínum Kláus tetri
Katla mín kolfagtar
Kláus fór í kolluleitir
Kláus gamli karlinn stirðnar
Kláus hákarla marga myrti
Kláus karlinn gamli
Kláus karlinn gleður
Kláus minn er kolaður
Kláus minn í kryppunni situr
Kláus minn karlinn
Kláus minn varð kópa bani
Kláus situr kamarinn fastan
Mér í kolli mjaðar pollar
Minn er Kláus manna bestur
Mörður týndi tönnum
Ungur syng þú mest sem mátt
Ögmundar líka á Ísastorð