Sigurður blindur skáld | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigurður blindur skáld

ÁTTA LAUSAVÍSUR
Sigurður er talinn hafa ort með Jóni biskup Arasyni Hektorsrímur auk þess sem möguleiki er á að þeir eða hann hafi ort allmargar fleiri rímur. Uppi á 15. og 16. öld Heimild: Íslenskar æviskrár IV, bls. 213.

Sigurður blindur skáld höfundur

Lausavísur
Allra gæða alla tíð
Bárur snudda um snekkjur þvert
Ég er votur jafnt sem þú
Ég er votur vindandi
Hygg þú að því hringaláð
Ljóða Tobba lítil er
Logn er komið lystilegt
Það var högg hann Högni gaf