Jónas Tryggvason | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jónas Tryggvason 1916–1983

FIMM LAUSAVÍSUR
Jónas var fæddur í Finnstungu í Blöndudal 9. febrúar 1916, vann við bústörf með foreldrum sínum og systkinum á æskuárunum en fór suður til Blindrafélagsins til læra burstagerð þegar hann eltist og sjóndepran fór ágerast. Hann flutti með Jóni bróður sínum og fjölskyldu hans að Ártúnum 1948 og fékk þar rýmri aðstöðu fyrir bursta sína og bólstrun.
Jónas byggði sér tvílyft hús að Húnabraut 26 á Blönduósi, flutti þangað 1959 og bjó þar til æviloka. Hann tók mikinn þátt í félagsmálum, fór að syngja með Karlakór   MEIRA ↲

Jónas Tryggvason höfundur

Lausavísur
Apar vorum við eina tíð
Kvenfatatískan löngum lofar
Þó að skyr sé þjóðarréttur
Þótt mér vinnist seint að sjá
Þrengist vökin fannir fjúka