Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Kristján Elíasson frá Lágafelli 1850–1929

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Straumfjarðartungu. Foreldrar Elías Sigurðsson b. í Miklaholtsseli og k.h. Halldóra Björnsdóttir. Bóndi fyrst í Straumfjarðartungu, síðar á Lágafelli syðra í Miklaholtshreppi 1886-1929. ,,Kristján var maður í hærra lagi með alskegg og miklar og loðnar augabrúnir. Talaði oftast hægt og virðulega og kvað fast að orðunum þegar honum þótti við eiga.: (Snæfellingar og Hnappdælingar II, bls. 475; Snæfellingaljóð bls. 236.)

Kristján Elíasson frá Lágafelli höfundur

Lausavísur
Eg hef haft um ævitíð
Læt ég þannig ljóðagjörð
Undir þaki ei fæst skjól
Þetta er djöfla og draugahöll