Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þorbergur Þórðarson Hala 1889–1974

23 LAUSAVÍSUR
Sérstætt skáld og rithöfundur. Gaf fyrst út ljóðakverið Hálfir skósólar 1915. Afkastamikill á ritvellinum og oft umdeildur. Bréf til Láru var tímamótaverk í íslenskum bókmenntum. Kom út 1924. Safnaði þjóðsögum og vann brautryðjandasterf í stílrannsóknum á íslensku. Spíritisi og aðhylltist guðspeki. Mikill áhugamaður um esperantó og samdi kennslubók í því máli.

Þorbergur Þórðarson Hala höfundur

Lausavísur
Aldrei sá ég aftur þá
Dags lít ég deyjandi roða
Dagur er runninn Drottinn minn
Ef hann kæmist einhvert sinn
Eitt sinn fyrir ævalöngu
En ef kemst ég ekki fet
En komirðu karl minn nærri
Esjan er engilfögur
Ég er mikið mæðugrey
Hjá Gróttu svarrar sjórinn
Í kvöldroðans geisla glitri
Með hálslín á helgum dögum
Mín fýsn er sem úthafsins alda
Oft heyrast óhljóð
Og fjallið er grett og gapurt
Seltjarnarnesið er lítið og lágt
Svona er nú fegurð fljóða
Svona þjáist sálin mín
Særótið bergið brýtur
Við Siglufjörð saurugur lýður
Það er eins og murrara morr
Þar fórust eitt sinn átján
Þegar lífsins dagur dvín