Gísli Björnsson Stóru-Ökrum Skag. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Gísli Björnsson Stóru-Ökrum Skag. 1871–1937

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Sonur Björns Jónssonar bónda á Frostastöðum o.v. síðast í Vesturheimi og konu hans Sigríðar Þorláksdóttur. Gísli var bóndi á Stóru-Ökrum og Vöglum. Gísli var þekktur hagyrðingur. Heimild: Skagfirskar æviskrár 1890-1910 III, bls. 67-69.

Gísli Björnsson Stóru-Ökrum Skag. höfundur

Lausavísur
Ef þú vilt þér forða frá
Hér er drengja hópur stór
Seggir runnu sveitum frá