Þorbjörg Jónsdóttir frá Langhúsum í Fljótsdal | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Þorbjörg Jónsdóttir frá Langhúsum í Fljótsdal 1860–1934

EIN LAUSAVÍSA
Fædd á Langhúsum í Fljótsdal, vinnukona á Langhúsum, síðar húsfreyja í Þórsnesi í Hjaltastaðaþinghá. (Ættir Austfirðinga, bls. 35 og 206; Sveitir og jarðir í Múlaþingi II, bls. 351). Foreldrar: Jón Sigfússon bóndi á Langhúsum og kona hans Guðný Þorsteinsdóttir. (Ættir Austfirðinga, bls. 206 og 213).

Þorbjörg Jónsdóttir frá Langhúsum í Fljótsdal höfundur

Lausavísa
Rastir saman fjúka fast