Hallgrímur Hallgrímsson pakkhúsmaður á Akureyri | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hallgrímur Hallgrímsson pakkhúsmaður á Akureyri 1842–1922

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur á Grund í Eyjafirði, sonur Hallgríms Helgasonar á Espihóli o.v. og Guðrúnar Kleofasdóttur. Hallgrímur var bóndi á Merkigili í Hrafnagilshreppi um tíma, en síðar búsettur á Akureyri og starfaði sem pakkhúsmaður hjá Laxdalsverslun. Hann var gamansamur og hagyrðingur góður. Heimild: O.R.G. Ættfræðiþjónusta.

Hallgrímur Hallgrímsson pakkhúsmaður á Akureyri höfundur

Lausavísa
Bensi hóar fast á féð