Jón Einarsson, prestur | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jón Einarsson, prestur d. 1674

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Prestur og skáld frá Mói í Fljótum. Prestur í Glæsibæ og Stærra-Árskógi, Eyf. Drukknaði í Skallá sumarið 1674. Orti talsvert. Kolbeinseyjarvísur hans eru prentaðar í Blöndu I. ,,Gáfumaður mikill, en lítill búhöldur, forspár og vel hagmæltur." (Ísl. æviskrár III, bls. 94.)

Jón Einarsson, prestur höfundur

Lausavísur
Eylands var þar efsti balinn
Kaupinhöfn er sultarsveit
Nauða umtal nóg í bak
Þar um vitna þeygi fær