Jón Bjarnason frá Garðsvík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jón Bjarnason frá Garðsvík 1910–1991

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Grýtubakka, S-Þing. Foreldrar Bjarni Arason og Snjólaug Sigfúsdóttir. Bóndi í Garðsvík á Svalbarðsströnd frá 1945, síðar búsettur á Akureyri. Skáldmæltur og gamansamur í kveðskap sínum og hefur skrifað margar bækur. (Svalbarðsstrandarbók, bls. 321.)

Jón Bjarnason frá Garðsvík höfundur

Lausavísur
Bóndann klíndi ann mykju oog mold
Enn um furður okkar lands
Gagnslaust er að leita landa