Jón Jónsson frá Hvoli, prentari í Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jón Jónsson frá Hvoli, prentari í Reykjavík 1859–1949

SEX LAUSAVÍSUR
Jón Jónsson var fæddur á Hvoli í Ölfusi, prentari í Reykjavík. (Íslenzkar æviskrár V, bls. 400; Stéttartal bókagerðarmanna II, bls. 431). Foreldrar: Jón Hannesson bóndi á Gljúfri í Ölfusi og kona hans Solveig Jónsdóttir. (Ölfusingar, bls. 90).

Jón Jónsson frá Hvoli, prentari í Reykjavík höfundur

Lausavísur
Ástin sú er létt og lág
Ei fær hrós vor ráða rós
Ekki greiddan ærið meiddan
Úfið þótti orðafar
Úti sá ég vítt um vegi
Yfir vogum sævar sogum