Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Magnús Árnason (Einarsson) frá Miðhúsum.

FIMMTÁN LAUSAVÍSUR
Kenndur við Miðhús hjá Grund í Eyjafirði. Kallaður Miðhúsamangi. Fór til Ameríku.

Magnús Árnason (Einarsson) frá Miðhúsum. höfundur

Lausavísur
Af grjónum fékk bráðan bana
Ástandið vana hnignar hér
Baldri stýrir best um mýri þara
Geðs um strindi gleðin þver
Heyrnarleysið heljarvöld
Hvað því veldur að ég er
Höllum velli vaggar á
Má sjá flónið Magnús þar
MiðhúsaMangi dó
Nirfill er dauður og nápínu fékk hann
Nú skal hrafna halda þing
Sigurður í Selinu býr
Sólveig oft er sinnis byrst
Víðir læsa ísar unn
Yfir lífsins urð og hjarn