Sigfús Árnason Dvergasteini í Seyðisfirði | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigfús Árnason Dvergasteini í Seyðisfirði 1790–1822

ÞRETTÁN LAUSAVÍSUR
Foreldrar sr. Árni Þorsteinsson í Kirkjubæ og k.h. Björg Pétursdóttur. Var skáldmæltur og talinn prýðilega gefinn. Sjá Lbs 48, fol. Heimild: Íslenskar æviskrár IV bls. 188.

Sigfús Árnason Dvergasteini í Seyðisfirði höfundur

Lausavísur
Auli narri drumbur druss
Á því fræða máttu mig
Dauði ég vil deila við þig
Húsmóðirin hylki grátt
Margt fer vart að vonum
Má ég snúa í musteri
Mig að vanda að bænum bar
Skeit ég hjá yðar skemmudyrum
Til allra skamma ertu fús
Verkur riðlast í veiku holdi
Þetta var betra að þyggja en mat
Þú ert meyjan Gróa grett
Því ég lofa maður minn