Óskar Björnsson, húsvörður í Neskaupstað | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Óskar Björnsson, húsvörður í Neskaupstað f. 1924

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Neskaupstað, húsvörður í Neskaupstað. Foreldrar: Björn Emil Bjarnason bakari í Neskaupstað og kona hans Guðbjörg Bjarnadóttir. (Skagfirzkar æviskrár 1850-1890, VI, bls. 25).

Óskar Björnsson, húsvörður í Neskaupstað höfundur

Lausavísur
Brennisteinninn bragðast vel
Margan hefur Mammon glæpt
Rækjan var að reima skó