Lárus Bjarnason sjómaður Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Lárus Bjarnason sjómaður Reykjavík 1891–1960

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
fæddur á Neðsta-Sýruparti á Akranesi, sjómaður í Reykjavík, síðar í Hafnarfirði. (Ættarþættir, bls. 228-231; Bólu-Hjálmar - Niðjar og ævi, bls. 23-30). Foreldrar: Bjarni Jónsson bóndi á Neðsta-Sýruparti og kona hans Sigríður Hjálmarsdóttir. (Borgfirzkar æviskrár I, bls. 351; Ættarþættir, bls. 227-246; Bólu-Hjálmar - Niðjar og ævi, bls. 22-74; Ritsafn Bólu-Hjálmars III, bls. 264; Lbs. 4044, 4to).

Lárus Bjarnason sjómaður Reykjavík höfundur

Lausavísur
Djöflar íllir efla seið
Norðri finnur fjörtök sín
Vorsins anda vakin sól