Lúðvík Blöndal frá Hvammi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Lúðvík Blöndal frá Hvammi 1822–1874

SEXTÁN LAUSAVÍSUR
Fullt nafn Björn Lúðvík Björnsson Blöndal. Fæddur í Hvammi í Vatnsdal 10. október 1822. Trésmiður og skáld í Hvammi, bjó víðar, kallaður snikkari á Tjörn á Vatnsnesi í manntalinu 1870. Þótti óstöðugur í líferni, drykkfelldur en skáldmæltur og orti m.a. rímur,

Lúðvík Blöndal frá Hvammi höfundur

Lausavísur
Að sigla í vindi sels um kór
Báðum virðist gatan greið
Best er að drekka brennivín
Engin má nú gera gis
Fleyi víða sigla um sjá
Gengdi óraga hetjan hátt
Hækka sjóar hverfur storð
Kerlingar var einhver álft
Lífsins motta er löngum hlý
Lítil eru ljóðaspjöll
Lukku sinnar leita menn
Margt er bregst í heimsins glaum
Sjálfsvirðingu máttu mest
Skáldið góða er fallið frá
Víst er Anna yndisleg
Þú ert yndi muna míns