Jóhannes G. Jónasson Skjögrastöðum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jóhannes G. Jónasson Skjögrastöðum 1862–1928

TÍU LAUSAVÍSUR
Frá Skjögrastöðum S-Múl. Jóhannes var fæddur 1862 og var lengi vinnumaður á ýmsum stöðum á Héraði.Bjö um skeið á Skjögrastöðum austar Lagarfljóts. Hann dó 1928

Jóhannes G. Jónasson Skjögrastöðum höfundur

Lausavísur
Af þegnu pundi Þung útgjöld
Annað eins leður fæst aldrei í búð
Ef ég þjóðum þreyi hjá
Elli bjó mér illa hjá
Guðbjörg aldrei gefur staup
Heldur auður æ á loft
Siði hérna sízt ég spyr um
Varpa hýði blómin blíð
Vesturátt og gló er í
Þú er köld og sein til sátta