Ingþór Sigurbjörnsson málarameistari Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Ingþór Sigurbjörnsson málarameistari Reykjavík 1909–1992

TÓLF LAUSAVÍSUR
Fæddur að Kambshóli í V-Hún. Foreldrar Sigurbjörn Björnsson b. á Kambhóli og k.h. Sigurlaug Níelsdóttir. Lauk námi í málaraiðn 1933 og fékk meistarabréf 1939. Starfað talsvert í félagsmálum, virkur í Kvæðamannafélaginu Iðunni og safnaði vísum enda hagmæltur. Bjó lengi á Kambsvegi 3 í Reykjavík. (Íslenskir málarar, bls. 310.)

Ingþór Sigurbjörnsson málarameistari Reykjavík höfundur

Lausavísur
Af hófaglam og lappaleik
Allra manna yl og sátt
Á Litlagrunna á granna fund
Dagsbirtan var dulin þér
Eftir langa æviferð
Hlýða verðum hart þó tak
Lét þér jafnan létt með hjal
Loks er Bleikur linnti skeið
Merki á æskuárum sett
Oft var brautin brött og hál
Standa kyrr um stund ég verð
Þegar lýðnum þeystir frá