Leifur Auðunsson Leifsstöðum í Austur-Landeyjum. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Leifur Auðunsson Leifsstöðum í Austur-Landeyjum. 1907–1978

61 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Dalsseli undir Eyjafjöllum, bóndi á Leifsstöðum í Austur-Landeyjum. (Landeyingabók, bls. 223-224; Íslendingaþættir Tímans 13. jan. 1979; Morgunblaðið 25. nóv. 1978; Ljóð Rangæinga, bls. 144). Foreldrar: Auðunn Ingvarsson bóndi í Dalsseli og kona hans Guðlaug Helga Hafliðadóttir. (Vestur-Skaftfellingar I, bls. 374-375).

Leifur Auðunsson Leifsstöðum í Austur-Landeyjum. höfundur

Lausavísur
Af skýjaglópum hér í heim
Allt hans líf er eilíft strit
Alltaf verður Ingólfur
Andans froða orðaskak
Árið hvert sem áfram líður mitt
Ástarbrautin oft er hál
Ástina í ýmsri mynd
Bítils gelt og spangól spann
Býr við andans böl og skort
Dáðist ég að Fagrafelli
Ef að lifði andinn frjáls
Ef þú saurgar sannleikann
Eytt er loðnu ef að sést
Gegnum sædrifið Selá þýtur
Glatast fögru fornu dyggðir
Glæða skaltu guðsneistann
Hann er jafnan kappi knár
Hann er oft á svipinn súr
Heimskunnar líkar lenda
Heimur ginnir sjúka sál
Heimurinn er hálagler
Hljóp í burtu búi frá
Höldum trúnni hátt á loft
Í Heklu dunar urg og org
Kostningaflokkur fór af stað
Loksins kúnum vegnar vel
Manndóms hlynur Haukadals
Menninguna margir prísa
Mesta prýði lífs og lands
Mikið ógeð oft ég fæ
Mikið sýndu þor og þrek
Minn er tómur matardiskur
Mjög er Framboðsflokkurinn
Mörg er á fæti mannskræfa
Náttúran er náttúrlega
Nærðu andann gæðagnótt
Oft ég heyri klukkna klið
ótrauður á lífsins lönd
Punktar hringir strikin stór
Raungóður á röltinu
Reyndu allt að inna hér
Reyndu okkur vín að laga
Selá gegnum sjávarfalda
Sigling á Selá
Sigtúns sælu gata
Spaugilegt var sem ég sá
Svo ég komist götu greiða
Sæmdarmenn á Selá
Tignum vora sterku stjórn
Undir fótum fólkið traðkar
Uppveðraður er í bítið
Útklíndur með andans bull
Verðbólgunni veldur tjóni
Yndi það ég þekki mest
Það er gott að græða landið
Það vill reyndar fólkið flest
Þegar norðan vetrar völd
Þér er mikið létt að lýsa
Þér ég færi fagran hring
Öllu jafnan gott að gera
Öllum hjálpa á ýmsar lundir