Hallvarður Jónsson Neðri-Þverá í Fjótshlíð. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hallvarður Jónsson Neðri-Þverá í Fjótshlíð. 1796–1870

TVÆR LAUSAVÍSUR
Hallvarður Hallvarðsson var fæddur á Snæbýli í Skaftártungu, bóndi á Neðri-Þverá í Fljótshlíð. (Vestur-Skaftfellingar II, bls. 147). Foreldrar: Hallvarður Halldórsson bóndi á Snæbýli og seinni kona hans Arnbjörg Vigfúsdóttir. (Vestur-Skaftfellingar I, bls. 43 og II, bls. 147).

Hallvarður Jónsson Neðri-Þverá í Fjótshlíð. höfundur

Lausavísur
Ellihrumur um ég ríð
Heimskan dillar eyrum í