Sigurbjörg Gísladóttir Króki, Hún. síðar Vesturheimi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigurbjörg Gísladóttir Króki, Hún. síðar Vesturheimi 1827–1907

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fædd á Hrauni í Tungusveit, Skag. Dóttir Gísla Jónssonar og Sigríðar Ólafsdóttur. Sigurbjörg var húsfreyja í Hvammkoti og á Króki á Skagaströnd, en fór þaðan til Vesturheims. Var seinni kona Sölva Bjarnasonar. Dánardagur hennar er ekki vís.

Sigurbjörg Gísladóttir Króki, Hún. síðar Vesturheimi höfundur

Lausavísur
Gísli kneppir kúamat
Þó að hret og hreggviðri