Hallur Jóhannesson kennari á Dalvík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hallur Jóhannesson kennari á Dalvík 1902–1970

SEXTÁN LAUSAVÍSUR
Hallur Jóhannesson (1902-1970), fæddur í Gljúfrárkoti í Skíðadal, barnakennari á Dalvík. (Kennaratal á Íslandi I, bls. 259 og IV, bls. 28). Foreldrar: Jóhannes Gíslason bóndi í Holárkoti í Skíðadal og kona hans Soffía Hallsdóttir. (Svarfdælingar I, bls. 252).

Hallur Jóhannesson kennari á Dalvík höfundur

Lausavísur
Bjart er yfir Blönduhlíð
Blómin prýða bala og hól
Einn er farinn autt er skarð
Farðu að binda Bjarni minn
Fórnarlundin frjáls og hrein
Gunnhildur kæra glaða snót
Heimsku vaðall hefur enginn
Hvítasunnu sólin hlý
Lífsins njóttu litla stund
Minning Fúsa mun ei dvína
Silkitungan sæt og mjúk
Sjónum mælir sviphýr fold
Um eftirlaun ráðherra á Alþingi er rætt
Vertu djarfur dyggðasveinn
Þótt eitthvað megi að öllum finna
Þú ert kátur Þórður minn