Pétur Georg Guðmundsson rithöfundur í Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Pétur Georg Guðmundsson rithöfundur í Reykjavík 1879–1947

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Bjarnarstöðum í Saurbæjarsveit, bókbindari og rithöfundur í Reykjavík. (Íslenzkar æviskrár V, bls. 467-468; Hver er maðurinn II, bls. 151-152; Bæjar- og borgarfulltrúatal Reykjavíkur 1836-1986, bls. 226; Borgfirzkar æviskrár IX, bls. 27-29; Dalamenn III, bls. 192; Héraðssaga Borgarfjarðar II, bls. 295-296; Borgfirzk ljóð, bls. 288). Foreldrar: Guðmundur Þorsteinsson sjómaður í Sjóbúð á Akranesi og barnsmóðir hans Jóhanna Guðrún Stefánsdóttir húsmóðir á Syðra-Lágafelli í Miklaholtshreppi. (Borgfirzkar æviskrár III, bls. 452-453; Dalamenn II, bls. 405-406).

Pétur Georg Guðmundsson rithöfundur í Reykjavík höfundur

Lausavísur
Ég ætla þegar út ég lít
Iðni krumma ást og trú
Yfir gráum Atlants bárum