Sigríður Þorsteinsdóttir, Stóruvöllum á Landi, Rang. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigríður Þorsteinsdóttir, Stóruvöllum á Landi, Rang. 1830–1921

EIN LAUSAVÍSA
Fædd á Skammbeinsstöðum í Holtum, húsmóðir á Tjörvastöðum á Landi, síðar á Stóruvöllum á Landi. (Landmannabók, bls. 360; Sagnaþættir Guðna Jónssonar IX, bls. 9-11). Foreldrar: Þorsteinn Runólfsson bóndi í Köldukinn í Holtum og kona hans Sólrún Nikulásdóttir.

Sigríður Þorsteinsdóttir, Stóruvöllum á Landi, Rang. höfundur

Lausavísa
Undur hægur Hæringur