Hannes Björnsson Sveinsstöðum, Hún. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hannes Björnsson Sveinsstöðum, Hún. 1900–1974

SEX LAUSAVÍSUR
Hannes Björnsson var fæddur á Beinakeldu á Reykjabraut, lausamaður á Sveinsstöðum í Þingi, síðar póstfulltrúi í Reykjavík. (Stuðlamál I, bls. 94). Foreldrar: Björn Jóhannsson vinnumaður á Beinakeldu og barnsmóðir hans Guðrún Þorbjörg Magnúsdóttir vinnukona á Beinakeldu.

Hannes Björnsson Sveinsstöðum, Hún. höfundur

Lausavísur
Ei skal kvarta um ólánið
Geislar bræða gaddinn sem
Hrings af eyjum hlaut ég yl
Hörð er orð þér hrutu af vörum
Lífsins svæði er ljómaskreytt
Vonar óður vakinn er