Kristján Þorsteinsson Skarðsbúð á Akranesi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Kristján Þorsteinsson Skarðsbúð á Akranesi 1854–1924

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Fremri-Hrafnabjörgum í Hörðudal. Foreldrar Þorsteinn Kristjánsson og f.k.h. Steinunn Jónsdóttir. Bóndi í Norðurbár og Mávahlíð á Snæfellsnesi en flutti til Akraness 1922 og var í Skarðsbúð til dauðadags, nefndur veitingamaður. (Borgf. æviskrár VII, bls. 207.)

Kristján Þorsteinsson Skarðsbúð á Akranesi höfundur

Lausavísur
Aumu kjörin ég við bý
Beitufengur enginn er
Herðir gnýinn Hræsvelgur
Seðja vildu sína hít