Jónatan Sigurðsson frá Ljósavatni, prestur á Stað í Hrútafirði | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jónatan Sigurðsson frá Ljósavatni, prestur á Stað í Hrútafirði 1764–1808

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Ljósavatni, Þing. Foreldrar Sigurður Oddsson b. og silfursmiður á Ljósavatni og k.h. María Sörensdóttir. Stúdent frá Hólaskóla 1784. Verslunarmaður á Skagaströnd, prestur á Stað í Hrútafirði 1806 til æviloka. Einn hinna alþekktu Ljósavatnssystkina. ,,Hugvitssamur og skáldmæltur." (Ísl. æviskrár III, bls. 342.)

Jónatan Sigurðsson frá Ljósavatni, prestur á Stað í Hrútafirði höfundur

Lausavísur
Blessaður Hólabiskupinn
Borðar hrossa blóðmörinn
Tímann líður óðum á