Sigríður Guðný Jónsdóttir, Álftanesi í Mýrarsýslu | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigríður Guðný Jónsdóttir, Álftanesi í Mýrarsýslu 1885–1968

ÁTTA LAUSAVÍSUR
Fædd á Álftanesi í Álftaneshreppi, bústýra á Álftanesi, síðar í Reykjavík. (Ljósmæður á Íslandi I, bls. 553; Borgfirzkar æviskrár IX, bls. 410; Héraðssaga Borgarfjarðar II, bls. 319; Borgfirzk ljóð, bls. 289; Morgunblaðið 1. nóv. 1968). Foreldrar: Jón Oddsson bóndi á Álftanesi og kona hans Marta María Níelsdóttir. (Borgfirzkar æviskrár VI, bls. 162-163; Mýramannaþættir, bls. 104).

Sigríður Guðný Jónsdóttir, Álftanesi í Mýrarsýslu höfundur

Lausavísur
Bláminn hækkar Bragar prýðin
Enn er skarð hjá Skagfirðingum
Er nú lokið okkar ræðum
Ég er ei þeim gáfum gædd
Feigðarhættu fengu strá
Hér að lokum lífsins ferðum
Liprar stemmur léku á tungu
Saman get ég sett í hátt