Gestur Bjarnason Þverá Vesturhópi – Glímu-Gestur – | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Gestur Bjarnason Þverá Vesturhópi – Glímu-Gestur – 1792–1862

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Breiðabólstað í Vesturhópi. Bóndi á Þverá, einnig á Þrándarstöðum í Kjós og Krossanesi á Vatnsnesi. Var stundum nefndur Glímu-Gestur eða Sund-Gestur. Gestur var foringi vermanna sem háðu glímu á Bessastöðum og Grímur Thomsen orti um Glímuna á Bessastöðum. Hann var einnig sundmaður góður og kenndi sund í Húnaþingi. Heimild: Íslendingabók.

Gestur Bjarnason Þverá Vesturhópi – Glímu-Gestur – höfundur

Lausavísur
Flestar kápur fara mér eins
Mörg er neyðar hödd óhrein