Hálfdán Bjarnason frá Bjarghúsum, V-Hún. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hálfdán Bjarnason frá Bjarghúsum, V-Hún. 1903–1960

NÍU LAUSAVÍSUR
Fæddur að Bjarghúsum V-Hún. Foreldrar Bjarni Bjarnason og k.h. Ingibjörg Ágústa Andrésdóttir í Bjarghúsum. Fluttist til Reykjavíkur 1930 og vann lengi hjá KRON.

Hálfdán Bjarnason frá Bjarghúsum, V-Hún. höfundur

Lausavísur
Allt þó vaði í villu og reyk
Brekkan sú er brött til fóts
Brott er vá og vona fer
Ei er að furða að enn sem fyrr
Hýrnar bráin höldum á
Í klökkum hug til kirkjunnar
Oft er dreymin innsta þrá
Oft er vökult auga um nótt
Vetrarkulda sögð er saga