Sigurður Arngrímsson ritstjóri Seyðisfirði | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigurður Arngrímsson ritstjóri Seyðisfirði 1885–1962

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur í Árnanesi í Nesjum, ritstjóri á Seyðisfirði, síðar kaupsýslumaður í Reykjavík. (Hver er maðurinn II, bls. 185; Kennaratal á Íslandi II, bls. 114 og V, bls. 146-147; Ljósmæður á Íslandi I, bls. 482; Aldrei gleymist Austurland, bls. 366). Foreldrar: Arngrímur Arason bóndi í Krossbæ í Nesjum og kona hans Katrín Sigurðardóttir. (Byggðasaga Austur-Skaftafellssýslu I, bls. 257).

Sigurður Arngrímsson ritstjóri Seyðisfirði höfundur

Lausavísa
Við skulum halda hingað inn