Þorvaldur Jónsson Glæsibæ, Skag, síðar Sauðárkróki | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Þorvaldur Jónsson Glæsibæ, Skag, síðar Sauðárkróki f. 1847

SJÖ LAUSAVÍSUR
Þorvaldur Jónsson (1847-?), fæddur á Möðruvöllum í Hörgárdal, húsmaður í Glæsibæ í Staðarhreppi, síðar á Sauðárkróki. (Ritsafn Eiðs Guðmundssonar á Þúfnavöllum II, bls. 75). Foreldrar: Jón Jónsson bóndi í Staðartungu í Hörgárdal og kona hans Karítas Árnadóttir. (Vesturfaraskrá, bls. 287; Ritsafn Eiðs Guðmundssonar á Þúfnavöllum II, bls. 75-76).

Þorvaldur Jónsson Glæsibæ, Skag, síðar Sauðárkróki höfundur

Lausavísur
Brjósts í leyni blakir ljós
Dýrin víða vaknað fá
Gvendur klappar grasljáinn
Hér er lokað heimili
Laus við happ og laungetinn
Mér er svo við Geira gramt
Varði spennist vandræðum