Benedikt Steingrímsson skipstjóri | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Benedikt Steingrímsson skipstjóri 1881–1960

ÞRETTÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur í Árgerði í Svarfaðardal. Foreldrar Steingrímur Jónsson og Sigríður Jónsdóttir. Búsettur á Akureyri. Skipstjóri lengst af, síðast hafnarvörður á Akureyri. Heimild: Skipstjóra- og stýrimannatal I, bls. 98.

Benedikt Steingrímsson skipstjóri höfundur

Lausavísur
Alla þjáir ellin há
Brátt er lífsins komið kvöld
Fljúgðu glaður vors á vit
Fregn úr lausu lofti gripin
Hvað hafa Rússar marga myrt
Hvar sem hittast skáldin skýr
Í háloftunum heyrðist tíkin geyja
Laufin falla litrík blóm
Lengjast skuggar lækkar sól
Oss fýsir að skyggnast í hulda heima
Vorblær mó og mosató
Þegar andinn losnar úr efnisins böndum
Þegar sól í heiði hlær