Guðrún Einarsdóttir Sölvabakka Engihl.hr. A-Hún. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Guðrún Einarsdóttir Sölvabakka Engihl.hr. A-Hún. 1844–1920

FIMM LAUSAVÍSUR
Dóttir Einars Andréssonar í Bólu Blönduhlið o.v. og k.h. Halldóru Bjarnadóttur. Þekktur hagyrðingur á sinni tíð. Guðrún var húsfreyja á Siglufirði, Ökrum í Fljótum og síðar Sölvabakka á Refasveit, A-Hún. Tökubarn á Bakka, Viðvíkursókn, Skag. 1845.

Guðrún Einarsdóttir Sölvabakka Engihl.hr. A-Hún. höfundur

Lausavísur
Af því ró ég enga finn
Bauga rist með bjarta kinn
Gleðin smækkar vitum vér
Ýmsir kanna óhöpp ljós
Þar af hrellist æskan ung