Kristmundur Bjarnason rithöfundur á Sjávarborg | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Kristmundur Bjarnason rithöfundur á Sjávarborg f. 1919

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur á Reykjum í Tungusveit, Skag. Foreldrar Bjarni Kristmundsson og k.h. Kristín Sveinsdóttir. Stúdent frá MA. Bóndi og rithöfundar á Sjávarborg frá 1950. Hefur þýtt fjölda bóka og samið mörg ritverk, einkum á sviði sagnfræði. Stærstu verk á því sviði: Saga Sauðárkróks I-III og Saga Dalvíkur I-IV.

Kristmundur Bjarnason rithöfundur á Sjávarborg höfundur

Lausavísa
Heyrist oft á hildartíð