Hallgrímur Sigurjónsson Axdal símstöðvarstjóri í Sask. Kanada | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hallgrímur Sigurjónsson Axdal símstöðvarstjóri í Sask. Kanada f. 1882

EIN LAUSAVÍSA
Hallgrímur Sigurjónsson Axdal (1882-?), fæddur á Öxará í Bárðardal, hveitikaupmaður og símstöðvarstjóri í Wynyardbyggð í Saskatchewan, Kanada, síðar í Winnipeg í Manitoba, Kanada. (Vesturfaraskrá, bls. 312; Vestur-íslenzkar æviskrár I, bls. 14-15; Almanak Ólafs Thorgeirssonar 1919, bls. 63). Foreldrar: Sigurjón Jónsson Axdal bóndi á Öxará í Bárðardal, síðar í Wynyardbyggð, og kona hans Guðrún Aðalbjörg Jóhannesdóttir. (Vesturfaraskrá, bls. 312; Almanak Ólafs Thorgeirssonar 1950, bls. 42).

Hallgrímur Sigurjónsson Axdal símstöðvarstjóri í Sask. Kanada höfundur

Lausavísa
Dísin kaga þökk sé þér