Hallgrímur Jónsson frá Ljárskógum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hallgrímur Jónsson frá Ljárskógum 1901–1983

ÁTJÁN LAUSAVÍSUR
Hallgrímur Jónsson var fæddur í Ljárskógum í Laxárdal, símstöðvarstjóri og póstafgreiðslumaður á Skagaströnd og í Búðardal. (Íslenzkir samtíðarmenn I, bls. 283-284; Æviskrár samtíðarmanna I, bls. 577-578; Stelpurnar á Stöðinni I, bls. 23; Dalamenn I, bls. 497-499). Foreldrar: Jón Guðmundsson bóndi í Ljárskógum og kona hans Anna Guðrún Hallgrímsdóttir. (Íslenzkar æviskrár V, bls. 394; Hver er maðurinn I, bls. 364; Dalamenn I, bls. 473-474). Jón skáld frá Ljárskógum var bróðir Hallgríms.

Hallgrímur Jónsson frá Ljárskógum höfundur

Lausavísur
Ef þú skyldir skammir fá
Ein að standi í orðaflaum
Eins og fyrr er ennþá gaman
Glotta vargar hrópa hátt
Hafi þrælgjarn þulur sýnt
Hillir sparkið hæðnisþjark
Laxdælinga líf og hlíf
Ljóð skal falla loka bjalla
Ljúr teygur vætir vör
Oft í réttum glasagögn
Orðahákur apa kann
Réttagleðin rétta er
Staðgreidd vara í gröf í gleymd
Svona flýgur sendingin
Syngjum kátir kveðum óð
Úti er lífsins ergi og þras
Við skulum kveða um glasaglaum
Vorsins óður vekur þrá