Emil Petersen, bóndi Bakkaseli síðar á Akureyri | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Emil Petersen, bóndi Bakkaseli síðar á Akureyri 1866–1936

ÞRETTÁN LAUSAVÍSUR
(Hans Peter) Emil Petersen (1866-1936), fæddur á Akureyri, bóndi í Bakkaseli í Öxnadal og á Gili í Öxnadal, síðar á Gili í Glerárþorpi á Akureyri. (Borgfirzkar æviskrár II, bls. 239-241; Sjómenn og sauðabændur, bls. 172-175 og 407-419; Ritsafn Eiðs Guðmundssonar á Þúfnavöllum II, bls. 23 og 34; Stuðlamál II, bls. 30). Foreldrar: Hans Peter Emil Petersen beykir á Akureyri og barnsmóðir hans Guðrún Jónsdóttir saumakona á Akureyri. (Sjómenn og sauðabændur, bls. 169-176).

Emil Petersen, bóndi Bakkaseli síðar á Akureyri höfundur

Lausavísur
Auraleysi þreytir þraut
Drafnarfreyðir dimma lind
Ef ég væri uppi í sveit
Fornar leiðir fjallasals
Fyrst í trega falda þöll
Mjög er ævi kyljan köld
Safnað hef ég aldrei auð
Sólin valla sefur blund
Steini í Gloppu stillir gang
Sumum mundi sýnast ljótt
Varast tjón sem vera ber
Vatnar bæði við og fé
Þó að víða vindahljóð